30.12.2011 | 12:34
Hver er sami maður fyrir og eftir?
Hver er sami maður eftir að hafa upplifað svik - svo ég segi ekki glæpi útrásarvíkinganna, sundurlyndi, einsýni og afneitun íslenskra stjórnmálamanna og dugleysi blaða og fréttastofnana.
Ekki sami maður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nákvæmlega.
hilmar jónsson, 30.12.2011 kl. 12:43
hmm, hvað er ekki útrásarvíkingunum að kenna?
Ásgeir Ægisson (IP-tala skráð) 30.12.2011 kl. 12:47
Svo það að Steingrímur og VG hafa svikið kjósendur sína í nánast öllum stefnumálum frá því fyrir kosningar er allt í lagi af því að útrásarvíkingarnir voru svo vondir?
Gulli (IP-tala skráð) 30.12.2011 kl. 12:57
Það er gott að hafa svona skýringu til þess að réttlæta allt.
Ég keyrði yfir á rauðu ljósi eftir svik útrásarvíkinga, sundurlyndi, einsýni og afneitun íslenskra stjórnmálamanna og dugleysi blaða og fréttastofnana.
Þar af leiðandi þarf ég ekki að borga sekt.
Góð röksemdafærsla.
ad (IP-tala skráð) 30.12.2011 kl. 13:13
Svo að ef einhver hefur einhverntíman gert eitthvað slæmt má ég það um alla eilífð?
Eins og skáldið sagði : "óþarfa fundvísi ínólfgs arnarsonar"
Óskar Guðmundsson, 30.12.2011 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.